Bjössa Blogg
6.24.2004
  Þessi morgun var kaldur...
Ég smellti mér snemma á fætur þennan morguninn. Rakaði mig skellti mér í sturtu fékk mér staðgóðan morgunverð og
svo var bara að skella sér í vinnunna. Ég lagði af stað... en hvað heldur þú að hafi blasað við mér? Jújú, Esjan bara með gráan koll.
HVAÐ er í gangi? 24.júlí og Esjan með snjó á toppnum!!
Það er nú ekki allt með felldu. Alla vegana þá er mér ekki skemmt. Ég hef ákveðið að verða við beiðni systra minna og koma með fleiri myndir úr afmælis syrpu Emý Söru.

Þángað til naest
Ta ta
 
Ummæli:
Jibbí!!! Þetta var æði - annars ætla ég nú að koma mér í heimsókn núna í frívikunni og gefa mína afmælisgjöf. Takk samt - alltaf gaman að skoða myndir af Emý.
Sonja
 
Er bara komin júlí hjá kallinum. Frekar vetralega þessi mynd sem þú tókst, ekki einu sinni grænt grasið.
Frábærar myndir ég var ekki búin að sjá þær.
Sammála Sonju alltaf gaman að skoða myndir af Emý Söru.

Gamla
 
Skrifa ummæli





<< Heim

Söfn
júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / október 2005 / júlí 2006 / september 2006 / október 2006 / desember 2006 / janúar 2007 / febrúar 2007 / mars 2007 / september 2007 / október 2007 / janúar 2008 / febrúar 2008 / nóvember 2008 / maí 2009 /

Links

Myndir/Fotos

  • Myndaalbúm Markús Orra

  • Emý Sara og myndirnar hennar

  • Ertu forvitinn eins og ég?