Ha! Þetta er alveg ótrúlegt...
við systkynin erum þá kominn með okkar eigin blogg.
Svona er nú tæknin í dag. Annars sit ég í vinnunni og
er að fara yfir gögn áður en ég geng frá flugi til Canada.
Þarf að fara þangað á námskeið og svo bara beint heim aftur.
Hef ekkert heyrt frá gaurnum sem á að kenna mér. Svo ég verð
að bíða með að panta flug þangað til að ég hef fengið staðfesta
dagsetningu frá honum.
Ætla að skella mér í beikonbræðsluna.
Bjössi bolla