Bjössa Blogg
10.09.2006
  Skírnin 07.09.06
Jæja, jæja.

Þá erum við búin að skíra nýjasta erfingjann, Markús Orri Björnsson.
Ég get ekki betur séð en að hann sé bara mjög sáttur við nafnið sitt.
Athöfnin gekk svona svakalega vel fyrir sig, enda sr. Jón Þorsteinsson
sem skírði. Veislan sjá var líka vel heppnuð í alla staði og vil ég þakka
öllum þeim ættingjum sem lögð hönd á plóg við að koma öllum kræsingunum saman.

Annað var það ekki.
Góðar stundir

Bjössi

P.s.
Sonja systir tók slatta af myndum, eins og henni er einni lagið.
Endilega skoðaður þær ásamt öllum hinum myndunum hennar.
Myndir frá Sonju
 
Ummæli:
hei, varðandi að vera forvitin sko, (sbr heimskortið) þá heitir það að vera fróðleiksfús, mun skemmtilegra orð. múhahahahahaha

kv.
Guðbjörg G
 
Til hamingju með fallega nafnið þitt, Markús Orri ;-)
Enn og aftur innilega til hamingju með strákinn og nafnið, Bjössi, Steinunn og Emý Sara. Gangi ykkur sem allra best.
Kveðja frá DK,
Dóra Hanna, Sighvatur,
Gabríel og Elmar Elí
 
Hæ hæ!
Innilega til hamingju með prinsinn og nafnið.
Flottar myndir
Bestu kveðjur úr Svíaríki Lulla,Ello og Kristín Björg
fylgist með á http://barnaland.is/barn/16107 lykilorð; Vargön
 
Skrifa ummæli





<< Heim

Söfn
júní 2004 / júlí 2004 / ágúst 2004 / október 2005 / júlí 2006 / september 2006 / október 2006 / desember 2006 / janúar 2007 / febrúar 2007 / mars 2007 / september 2007 / október 2007 / janúar 2008 / febrúar 2008 / nóvember 2008 / maí 2009 /

Links

Myndir/Fotos

  • Myndaalbúm Markús Orra

  • Emý Sara og myndirnar hennar

  • Ertu forvitinn eins og ég?