Skírnin 07.09.06
Jæja, jæja.
Þá erum við búin að skíra nýjasta erfingjann, Markús Orri Björnsson.
Ég get ekki betur séð en að hann sé bara mjög sáttur við nafnið sitt.
Athöfnin gekk svona svakalega vel fyrir sig, enda sr. Jón Þorsteinsson
sem skírði. Veislan sjá var líka vel heppnuð í alla staði og vil ég þakka
öllum þeim ættingjum sem lögð hönd á plóg við að koma öllum kræsingunum saman.
Annað var það ekki.
Góðar stundir
Bjössi
P.s.
Sonja systir tók slatta af myndum, eins og henni er einni lagið.
Endilega skoðaður þær ásamt öllum hinum myndunum hennar.
Myndir frá Sonju